Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Campingaz Party Grill er gríðarlega fjölhæft og öflugt ferðagrill sem er nauðsynlegt fyrir þau sem elska að gera góðan mat. Grillinu fylgir Wok panna(sem er líka lok), grillplata, slétt grillplata, grillgrind og grind fyrir potta og pönnur. Þú getur því eldað nánast hvað sem er á því. Mjög auðvelt er að þrífa grillið eftir notkun og fylgja leiðbeiningar sem fara nánar í það. Þetta grill er fyrir gaskúta. Taska fylgir með.
Tæknileg atriði: