Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Beachparty útilegustóllinn frá Safarica er vandaður, nettur og þægilegur stóll sem hentar vel í fortjaldið á minni tjöldum eða í brekkuna. Stóllinn pakkast vel saman í meðfærilega tösku. Taska fylgir.
Tæknileg atriði: