Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald
Phoenix 5 fjölskyldutjald

Phoenix 5 fjölskyldutjald

Venjulegt verð 174.990 kr Tilboðsverð131.243 kr Sparaðu 25%
/
Öll verð eru með vsk.

  • Frí heimsending
  • Lítið eftir - 2 stk eftir
  • Afgreitt eftir 1-4 virka daga

Sterkbyggt og verðlaunað tjald

Phoenix 5 fjölskyldutjaldið er nýtt árið 2025 hjá Outwell. Tjaldinu er skipt upp í 3 rými: svefnherbergi, alrými og fortjald og er í klassísku braggasniði eins og hefur verið vinsælast á Íslandi. Svefnherbergin eru Dark Inner myrkvuð svefnherbergi og þau eru einnig í Premier sniði. Í svefnherberginu eru geymsluhólf fyrir smáhluti og aðgengi fyrir snúrur til að hlaða snjalltæki. Þetta tjald er með Sleep Comfort 4 einkunn sem þýðir að hver einstaklingur fær 70-80 cm svefnpláss ef 4 sofa í tjaldinu.

Efnið í tjaldinu er Outtex® 4000 polyester sem gefur góða vatnsheldni upp á 4000mm og gott endingargildi einnig eru allir saumar límdir fyrir aukna vatnsheldni. Outwell setur öll tjöldin sín í gegnum krefjandi vind- og regnprófanir og þetta tjald hefur verið prófað upp í 88 km/klst vind.

Eiginleikar

  • Góð vatnsheldni - 4000mm
  • Dark Inner dökk svefnherbergi
  • Stórt alrými
  • Sterkar stangir - ný verðlaunuð tækni
  • Quick & Quiet entry á svefnherbergi

Tæknileg atriði:

  • Efni: Outtex® 4000 polyester
  • Fjöldi: 5 manna
  • Súlur: PowerTec
  • Þyngd: 28.1 kg
  • Lengd: 670.0cm
  • Hæð: 210.0cm
  • Breidd: 320.0cm
  • Pökkuð stærð: L77.0 x H41.0 x B40.0cm
  • Vatnsheldni: 4000mm
  • Taska fylgir

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Outwell

Dönsk hönnun

Áhersla er lögð á einfaldleika, gæði og eiginleika sem henta fjölskyldum

Eiginleikar

Einfalt að tjalda, dökk svefnherbergi "Dark Inner", "Quick and Quiet" svefnherbergishurð og bjart og fallegt í alrými

Veður prófuð

Outwell setur tjöldin sín í krefjandi vind- og vatnsprófanir, sem þau hafa skorað hátt í.


Nýlega skoðað